Nýjar myndir

Jæja loksins er ég búin að kaupa mér nýja myndavél þannig að það eru komnar nýjar myndir inn á síðuna og eru þær vitaskuld af skottunum mínum Tinnu og Fjólu og svo Perlu og Lappa, endilega skoðið myndirnar og muna að kvitta í gestabókina.  Annað er það að ég er vitanlega á fullu að undirbúa jólin hjá mér eins og allir aðrir á milli þess sem ég er að vinna, alltaf nóg að gera í vinnunni, var á dagvakt í dag og verð það líka á morgun, síðan einn frídagur og svo aukavakt næsta föstudag.  Læt gott heita í bili, ætla að kíkja á TV amasing race var að byrja bæ bæ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband