15.9.2008 | 12:18
Sumarfrísmyndir
Jæja þá er ég búin að setja inn slatta af myndum úr sumarfríinu að norðan.
Annars er allt fínt að frétta héðan, ég var að taka aukavakt á 12G í gær, sem var svo sem allt í lagi nema hvað að ég þekki þessa deild ekki neitt, komst samt skammlaust frá þessu sem var fínt en svo var verið að hringja í mig áðan og biðja mig um að taka næturvakt á 12G í nótt, féllst ég á það en veit vitanlega ekkert hvað ég á að gera svo nú verð ég bara að reyna að ná í systur mína í dag þar sem hún er búin að vinna á þessari deild í mörg ár og fá einhverjar upplýsingar um það hvað gert er á nóttunni. Meira seinna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.