25.9.2006 | 13:50
Dagurinn í dag
Góðan daginn þetta er nýja bloggsíðan mín en ég er algjör jólasveinn í þessu þar sem ég hef aldrei bloggað áður þrátt fyrir háan aldur, en svona er þetta en nú verð ég víst að hætta þar sem ég er að fara til hnykkjara, er öll í skralli vegna þess að ég fékk tak í vi. herðablað sl. laugardag og verkurinn leiðir upp í háls og fram í bringu, en nú læt ég bara flakka og vona það besta að allt fari vel.
Bæ bæ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.